HEIM

Velkomin á síðu Skálholtsprestakalls,   en þessi síðan mun þjóna sem upplýsingasíða veturinn 2016-17 á meðan sr. Egill Hallgrímsson er í námsleyfi.   Hér verða settar inn upplýsingar um messur, barna-og unglingastarf og annað sem tengist kirkjulega samfélaginu í prestakallinu.

Ábyrgðarmaður síðu er sr. Jóhanna Magnúsdóttir,  sóknarprestur í Skálholti í námsleyfi sr. Egils.

SAMBAND  við sóknarprest:  Hægt er að senda  póst á johanna.magnusdottir@kirkjan.is  eða hringja í síma 895-6119,   ef ég er ekki við – endilega skilja eftir skilaboð og ég hringi til baka.

Ég mun auglýsa viðtalstíma fljótlega og verð með þá í  Skálholti á skrifstofu í kjallara prestsbústaðar.  –

Síðan er í vinnslu, – en meira efni kemur inn á næstu dögum.

10479447_10204583622204282_2882140176774570743_o